fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Lenti í afar vandræðalegu atviki í beinni útsendingu: Áttaði sig strax á mistökunum – Samstarfsmaður fór hjá sér

433
Föstudaginn 20. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi vandræðalegt atvik átti sér stað í vikunni er sjónvarpsstöðin CBS fjallaði um leiki í Meistaradeildinni.

Kate Scott er stjórnandi þáttarins en sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Thierry Henry, Jamie Carragher og Micah Richards.

Kate er þekkt sem Kate Abdo en hún giftist nýlega bardagamanninum Malik Scott og ber því annað eftirnafn í dag.

Kate hóf útsendinguna á að bera nafn sitt fram sem ‘Kate Abdo’ en áttaði sig á eigin mistökum mjög snemma sem skapaði óþægilega stemningu.

Goðsögnin Henry sem lék með liðum eins og Arsenal og Barcelona var skömmustulegur og faldi andlit sitt frá myndavélunum.

Vandræðalegt en einnig skondið atvik sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“