fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Lenti í afar vandræðalegu atviki í beinni útsendingu: Áttaði sig strax á mistökunum – Samstarfsmaður fór hjá sér

433
Föstudaginn 20. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi vandræðalegt atvik átti sér stað í vikunni er sjónvarpsstöðin CBS fjallaði um leiki í Meistaradeildinni.

Kate Scott er stjórnandi þáttarins en sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Thierry Henry, Jamie Carragher og Micah Richards.

Kate er þekkt sem Kate Abdo en hún giftist nýlega bardagamanninum Malik Scott og ber því annað eftirnafn í dag.

Kate hóf útsendinguna á að bera nafn sitt fram sem ‘Kate Abdo’ en áttaði sig á eigin mistökum mjög snemma sem skapaði óþægilega stemningu.

Goðsögnin Henry sem lék með liðum eins og Arsenal og Barcelona var skömmustulegur og faldi andlit sitt frá myndavélunum.

Vandræðalegt en einnig skondið atvik sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt