fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef horft er í tölfræði tímabilsins í Bestu deild karla hefur Anton Ari Einarsson markvörður Breiðabliks verið besti markvörður deildarinnar.

Anton hefur varið 75,5 prósent af þeim skotum sem hafa endað á marki Breiðabliks í sumar.

Eftir erfitt tímabil í fyrra hefur Anton svo sannarlega stigið upp og varið vel. Ingvar Jónsson markvörður Víkings er í öðru sæti á þessum lista.

Breiðablik og Víkingur eru að berjast um Íslandsmeistaratitilinn og hafa góðir markverðir þar mikið að segja.

Fleiri hafa staðið sig vel í sumar og vekur athygli að Frederik Schram markvörður Vals er ofarlega en hann er orðinn varamarkvörður á Hlíðarenda og fer frá liðinu eftir tímabilinu.

Hlutfall varðra skota:
Anton Ari Einarsson (Breiðablik) – 75,5 prósent
Ingvar Jónsson (Víkingur) – 73,6 prósent
Árni Marinó Einarsson (ÍA) – 73 prósent
Frederik Schram (Valur) – 71,3 prósent
Arnar Freyr Ólafsson (HK) – 70,3 prósent

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Í gær

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Í gær

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London