fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Lét allt flakka er hann ræddi stærstu stjörnu landsliðsins: Sagðist vera alveg sama – ,,Annað hvort er hann að ljúga eða hann er heimskur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Real Madrid og Frakklands, var harðlega gagnrýndir fyrir landsleik gegn Ítalíu í gær.

Það var blaðamaðurinn virti Daniel Riolo sem baunaði á Mbappe en hann er ansi virtur í heimalandinu, Frakklandi.

Mbappe er umdeildur á meðal franskra stuðningsmanna en hann yfirgaf Paris Saint-Germain í sumar og samdi við Real.

Mbappe er oft ásakaður um að gefa ekki allt af sér á vellinum og þykir þá einnig bjóða upp á ansi mikla stjörnustæla bæði innan vallar sem utan.

,,Ég er kominn á þann stað í lífinu og á mínum ferli þar sem ég tek ekki eftir þessu. Ég mæti, ég spila og ég geri mitt besta til að hjálpa liðinu,“ sagði Mbappe fyrir leikinn.

,,Það sem fólk hefur að segja um mig er það síðasta sem ég er að hugsa um.“

Riolo hikaði ekki í samtali við RMC Sport og lét Mbappe heyra það – eitthvað sem margir franskir stuðningsmenn voru hrifnir af.

,,Hann er annað hvort að ljúga eða hann er heimskur. Hann getur ekki sagt að honum sé sama um hvað fólki finnst því hann er leikmaður sem hagnast mest á því í Frakklandi.“

,,Ef þú ert með fólk í kringum þig sem sér um allar hliðar lífs þíns þá þýðir það að þér er sama um eigin ímynd og hvað þú gefur frá þér.“

,,Þú getur ekki sagt þessa hluti, það gæti þýtt að þú hafir ekki hugmynd um hvað sé í gangi sem ég hef enga trú á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Í gær

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?
433Sport
Í gær

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“