fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

,,Ég get með stolti sagt að við erum ekki rasískt land“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Carvajal, goðsögn Real Madrid, neitar því að Spánn sé rasísk þjóð og að þeir eigi skilið að halda heimsmeistaramótið í framtíðinni.

Liðsfélagi Carvajal, Vinicius Junior, hefur margoft orðið fyrir rasisma í leik með Real en í fyrra voru þrír aðilar handteknir eftir leik gegn Valencia í mars árið 2023.

Vinicius er alls ekki eini leikmaðurinn á Spáni sem hefur orðið fyrir rasisma en hann er Brasilíumaður og er dökkur á hörund.

Carvajal viðurkennir að það sé hópur af fólki sem dæmi annað fólk út frá húðlit en er þó ákveðinn í að Spánn sem heild sé ekki rasískt land.

,,Ég trúi því ekki að Spánn eigi ekki skilið að halda heimsmeistaramótið. Hér er fólk af öllum uppruna,“ sagði Carvajal.

,,Það ætti enginn að halda því fram að Spánn sem þjóð sé full af rasistum. Ég ólst upp í Leganes og þar bjó fólk af öllum uppruna.“

,,Ég get með stolti sagt að Spánn er ekki rasískt land.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Í gær

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð