fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“

433
Föstudaginn 17. maí 2024 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson leikmaður Vals er byrjaður að stýra útvarpsþætti á FM957 alla fimmtudaga þar sem hann, Gústi B og Patrik Snær Atlason ræða allt það sem skiptir máli í lífi þeirra.

Adam er litríkur karakter en Gústi og Prettyboitjokko saumuðu að honum í upphafi þáttar sem var í gær.

„Við hringdum í þig í fyrradag, vorum á Spírunni og vildum fá þig. Þú sagðist vera að borða með Gylfa Sig,“ sagði Gústi B við Adam.

Adam Ægir og Gylfi Þór.

Þeir félagar héldu áfram að skjóta á Adam en hann og Gylfi Þór Sigurðsson leika saman hjá Val, Adam gaf eftir númerið á treyju sinni þegar Gylfi samdi við Val.

„Ég er bara með þér út af frægð,“ sagði Adam við Prettyboitjokko.

„Gylfi er kóngurinn. Við erum liðsfélagar, þetta er geitin væntanlega gef ég honum númerið,“ sagði Adam léttur.

Prettyboitjokko svaraði fyrir sig og sagðist sjá í gegnum þetta. „Það sjá allir í gegnum, sleikju orku að gefa honum númerið þitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Í gær

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs