fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“

433
Föstudaginn 17. maí 2024 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson leikmaður Vals er byrjaður að stýra útvarpsþætti á FM957 alla fimmtudaga þar sem hann, Gústi B og Patrik Snær Atlason ræða allt það sem skiptir máli í lífi þeirra.

Adam er litríkur karakter en Gústi og Prettyboitjokko saumuðu að honum í upphafi þáttar sem var í gær.

„Við hringdum í þig í fyrradag, vorum á Spírunni og vildum fá þig. Þú sagðist vera að borða með Gylfa Sig,“ sagði Gústi B við Adam.

Adam Ægir og Gylfi Þór.

Þeir félagar héldu áfram að skjóta á Adam en hann og Gylfi Þór Sigurðsson leika saman hjá Val, Adam gaf eftir númerið á treyju sinni þegar Gylfi samdi við Val.

„Ég er bara með þér út af frægð,“ sagði Adam við Prettyboitjokko.

„Gylfi er kóngurinn. Við erum liðsfélagar, þetta er geitin væntanlega gef ég honum númerið,“ sagði Adam léttur.

Prettyboitjokko svaraði fyrir sig og sagðist sjá í gegnum þetta. „Það sjá allir í gegnum, sleikju orku að gefa honum númerið þitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“