fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Fókus

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Fókus
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 14:29

Færð þú fótapirring?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir kljást við fótapirring, eða restless leg syndrome eins og þetta kallast á ensku.

Það getur verið hvimleiður vandi að reyna að sofna en ekki geta það vegna óþæginda í fótunum.

Sjúkraþjálfarinn Dr. Dan nýtur mikilla vinsælda á TikTok en þar gefur hann ýmis ráð við alls konar kvillum og vandamálum.

Í einu myndbandi sýnir hann hvað þú getur gert og það besta er að þú þarft ekki að standa upp. Þú getur framkvæmd æfingarnar liggjandi í rúminu á mjög einfaldan máta.

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótaóeirða!

@dr.dan_dpt Restless leg syndrome can have a lot of different causes, but since the symptoms are coming from the nerves in the legs, mobilizing those nerves should always help at least a little bit. Next time you’re up at night tossing and turning these are worth a try. #physicaltherapy #restlesslegsyndrome ♬ original sound – Dr. Dan, DPT

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fær annað tækifæri til að finna ástina

Fær annað tækifæri til að finna ástina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Haukur Morthens 100 ára – Heiðurstónleikar í Hörpu sunnudaginn 26. maí

Haukur Morthens 100 ára – Heiðurstónleikar í Hörpu sunnudaginn 26. maí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur kynntist kærastanum þegar hún var á Spáni með eiginmanninum – „Ég man eftir nokkrum notalegum augnablikum á ströndinni“

Þórhildur kynntist kærastanum þegar hún var á Spáni með eiginmanninum – „Ég man eftir nokkrum notalegum augnablikum á ströndinni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kári útskýrir af hverju hann er ekki í stjórnmálum – „Ertu vitlaus drengur?“

Kári útskýrir af hverju hann er ekki í stjórnmálum – „Ertu vitlaus drengur?“