fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Snákar eru hannaðar til að þróast ótrúlega hratt og vísindamenn vita ekki af hverju

Pressan
Laugardaginn 16. mars 2024 07:30

Þær eru einnig í stærri kantinum, kyrkislöngurnar í suðurhluta Asíu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snákar, öðru nafni slöngur, hafa þróunarklukku sem tifar miklu hraðar en hjá mörgum öðrum dýrategundum en þetta gerir þeim kleift að auka fjölbreytni innan tegundarinnar og þróast á miklum hraða.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar að sögn Live Science sem segir að vísindamenn hafi komist að því að snákar geti aðlagst nýjum aðstæðum mun hraðar en önnur skriðdýr. Þetta hefur hjálpað þeim að verða „sigurvegarar“ og breiðast út um alla jörðina.

Þetta kemur fram í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Science. Þar kemur fram að vísindamennirnir hafi rannsakað þann hóp skriðdýra sem telur snáka og eðlur en þetta eru rúmlega 11.000 tegundir, þar af eru um 4.000 tegundir af snákum. Snákategundirnar eru allt frá því að vera eitraðir sjávarsnákar, risastórar slöngur, kóbraslöngur og niður í litla snáka sem nærast á maurum og termítum.

Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að snákar hafi þróast þrisvar sinnum hraðar en eðlur hvað varðar fjölbreytni og hófst þessi hraða þróun fyrir um 70 til 66 milljónum ára en snákar komu fram á sjónarsviðið fyrir 128 milljónum ára. Þessi hraða þróun þeirra á sér enn stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Brúðkaupinu slaufað og unnustinn í rusli – Verðandi brúður handtekin fyrir barnaníð

Brúðkaupinu slaufað og unnustinn í rusli – Verðandi brúður handtekin fyrir barnaníð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kjúklingur og kókaín

Kjúklingur og kókaín
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks