fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Lést í skelfilegu slysi aðeins 28 ára gamall – ,,El Puma var þekktur fyrir gleði sína, metnað og dugnað“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarleg sorglegt atvik átti sér stað í gærmorgun er hinn 28 ára gamli Diego Chavez lést í bílslysi í Mexíkó.

Chavez var leikmaður FC Juarez í heimalandinu, Mexíkó, en um er að ræða lið sem leikur í efstu deild.

Chavez var eins og áður sagði aðeins 28 ára gamall en hann var kallaður ‘El Puma’ af liðsfélögum sínum.

Hann spilaði alls 46 leiki fyrir toppliðið og skoraði þrjú mörk og var vinsæll á meðal stuðningsmanna félagsins.

Það er stutt síðan Chavez samdi við Juarez en hann kom til félagsins í febrúar í fyrra eftir dvöl í Perú.

,,El Puma var þekktur fyrir gleði sína, metnað, dugnað og ákveðni,“ kom fram í tilkynningu Juarez.

,,Hann lagði sig allan fram fyrir félagið og hans verður sárt saknað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband