fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Þessir fimm framherjar sagðir á óskalista Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Chelsea vilja ólmir sækja sér framherja en líklega verður það ekki fyrr en í sumar að félagið láti til skara skríða.

Ensk götublöð segja að Victor Osimhen framherji Napoli sé þar efstur á lista en hann er með klásúlu um að fara.

Dusan Vlahovic framherji Juventus er nefndur til sögunnar, Viktor Gyokeres framherji Sporting Lisbon og Victor Boniface hjá Leverkusen eru einnig á blaði.

Þá er Chelsea farið að horfa í Evan Ferguson framherja Brighton sem er mjög eftirsóttur.

Ungi írski framherjinn er kraftmikill og gæti hentað í langtíma plan Chelsea sem hefur keypt mikið af ungum leikmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun