fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Fer ekki heldur til Bayern í janúar – Ástæðan er einföld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 17:00

Joao Palhinha. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen mun ekki fá Joao Palhinha til liðs við sig frá Fulham í þessum mánuði. Florian Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi segir frá þessu.

Miðjumaðurinn var hársbreidd frá því að fara til Bayern í sumar en á síðustu stundu gekk dæmið ekki upp og hann sneri aftur til London.

Palhinha hefur þó áfram verið orðaður sterklega við Bayern en fer ekki í janúar.

Ástæða þess er sögð verðmiðinn á Palhinha en Fulham vill 50 milljónir evra fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun