fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Eggert gæti orðið einn sá dýrasti í sögunni – Svíarnir til í að borga Stjörnunni 135 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Hjörvari Hafliðasyni hefur Stjarnan samþykkt tilboð frá Elfsborg í Eggert Aron Guðmundsson leikmann félagsins.

Kaupverðið gæti orðið allt að 900 þúsund evrur eða 135 milljónir króna.

Eggert Aron var frábær með Stjörnunni á síðustu leiktíð og verður líklega næst dýrasti leikmaður sem seldur hefur verið frá Íslandi.

Aðeins Kristian Nökkvi Hlynsson sem Ajax keypti frá Breiðablik fyrir nokkrum árum hefur verið dýrari.

Eggert ætti að skrifa undir hjá Elfsborg á næstunni en Hákon Rafn Valdimarsson, Sveinn Aron Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson léku með félaginu á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun