fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Eggert gæti orðið einn sá dýrasti í sögunni – Svíarnir til í að borga Stjörnunni 135 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Hjörvari Hafliðasyni hefur Stjarnan samþykkt tilboð frá Elfsborg í Eggert Aron Guðmundsson leikmann félagsins.

Kaupverðið gæti orðið allt að 900 þúsund evrur eða 135 milljónir króna.

Eggert Aron var frábær með Stjörnunni á síðustu leiktíð og verður líklega næst dýrasti leikmaður sem seldur hefur verið frá Íslandi.

Aðeins Kristian Nökkvi Hlynsson sem Ajax keypti frá Breiðablik fyrir nokkrum árum hefur verið dýrari.

Eggert ætti að skrifa undir hjá Elfsborg á næstunni en Hákon Rafn Valdimarsson, Sveinn Aron Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson léku með félaginu á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl