fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Mögnuð staðreynd um brottrekstur Arnars Þórs – „Segir mér að Knattspyrnusambandið er ekkert með á nótunum“

433
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið, Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Rætt var um brottrekstur Arnars Þórs Viðarssonar í mars þegar undankeppnin var nýlega farin af stað, brottrekstur sem þykir umdeildur.

„Ef það átti að reka hann, þá hefði átt að gera það í október á síðasta ári. Ég hefði alltaf viljað skipta um þjálfara, Age Hareide er betri þjálfari,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Herði Snævari finnst brottreksturinn furðulegur og aðallega út frá tímasetningu. „Hareide er reyndari, tímasetning á brottrekstrinum er fáránleg. Að gera þetta eftir tvo leiki segir mér að Knattspyrnusambandið er ekkert með á nótunum.

Mér skilst að aukalegur kostnaður við þetta hjá KSÍ sé í kringum 50 milljónir, launin hans Arnars eru borguð út yfir EM næsta sumar. Hann var með góðar klásúlur, svo þessir tíu mánuðir.“

Kristjáni þykir galið að Age Hareide fái nýjan samning strax. „Hann vill nýjan samning, getur gamall norskur karl og beðið um framlengingu af því að hann er búinn að vinna Licehtenstein og Bosníu. Ég veit ekki hvort það var rétt að reka Arnar, það hefur enginn þjálfari lent í svona stormi eins og hann.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
Hide picture