fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þekktur brjálæðingur safnaði 15 þúsund evrum fyrir starfsfólkið: Þurfti að borða skordýr – ,,Ég setti hann upp í mig og kyngdi“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að Gennaro Gattuso, fyrrum leikmaður AC Milan, var ansi harður í horn að taka sem leikmaður.

Gattuso var oft mjög villtur og skapstór á velli og á það enn til í dag að missa stjórn á skapi sínu.

Hann segir skemmtilega sögu af sjálfum sér fyrir leik gegn Manchester United í Meistaradeildinni árið 2007.

Gattuso var þá manaður af liðsfélögum sínum að borða snigil, eitthvað sem hann var til í fyrir rétta upphæð.

,,Daginn fyrir leikinn, Milan – Manchester United þá stóðum við einbeittir saman á æfingasvæðinu að hita upp,“ sagði Gattuso.

,,Það var snigill í grasinu. Þeir sögðu að ég væri ekki með kjarkinn í að borða hann lifandi. Ég sagði: ‘Allt í lagi, 500 evrur frá ykkur öllum og ég skal gera það.’

,,Ég vildi láta sjúkraþjálfarana fá peninginn þar sem þeir voru á reynslu hjá félaginu. Ég náði í snigilinn og setti hann upp í mig og kyngdi. Seinna lét ég starfsfólkið fá 15 þúsund evrur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl