fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Mikael segir frá áhugaverðri leigubílasögu sem hann heyrði úr Vesturbænum – „Af hverju ekki að nýta þessa tvo menn í þetta?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. desember 2023 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltaþjálfarinn og sparkspekingurinn Mikael Nikulásson sagði frá því sem hann hafði heyrt varðandi næsta aðstoðarþjálfara karlaliðs KR í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

Gregg Ryder var í haust ráðinn þjálfari KR en ekkert hefur verið tilkynnt um aðstoðarþjálfara hans.

„Þetta eru ekkert rosalega merkilegar heimildir en ég ætla að kasta því upp. Það á að spara vel í aðstoðarþjálfaranum hjá KR og þjálfari 2. flokks og þjálfari meistaraflokks kvenna verða aðstoðarþjálfarar meistaraflokks karla,“ sagði Mikael.

Um er að ræða þá Pálma Rafn Pálmasonm, þjálfara kvennaliðsins og Gunnar Einarsson, þjálfara 2. flokks karla.

„Ég heyrði þetta úti í bæ. Þetta er leigubílasaga en hún er ekkert ótrúleg. Af hverju ekki að nýta þessa tvo menn í þetta?“ sagði Mikael enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“