fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Piers Morgan líkt við fræga karlrembu eftir að hann lét þessi ummæli falla í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 13:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan var ekki sammála valinu á íþróttamanni ársins í Bretlandi sem valin var í gær, en BBC stendur fyrir verðlaununum. Lét fjölmiðlamaðurinn umdeildi í sér heyra.

Mary Earps, landsliðsmarkvörður Englands, var valin íþróttamaður ársins í þetta sinn en hún fór á kostum er enska liðið fór alla leið í úrslitaleik HM í sumar. Vann hún þá gullhanskann á mótinu.

Þetta var annað árið í röð sem ensk landsliðskona er valin en Beth Mead vann í fyrra.

„Skil ekki hvernig enskar landsliðskonur eru valdnar annað árið í röð. Á sama tíma hafa frábærir karlkyns íþróttamenn eins og Rory McIlroy, Frankie Dettori og Ronnie O’Sullivan aldrei unnið,“ skrifaði Morgan á samfélagsmiðla.

„Með fullri virðingu fyrir Earps, hefði ekki átt að veita þessi verðlaun einhverjum sem vann eitthvað?“

Netverjar gagnrýndu Morgan fyrir þetta og var honum meðal annars líkt við Joey Barton, fyrrum knattspyrnumanninn sem hefur hraunað yfir konur sem fjalla um karlafótbolta undanfarna daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf