fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Grétar Sigfinnur dæmdur fyrir stórfelld skattsvik

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. desember 2023 08:40

Héraðsdómur Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfellt skattsvik. Mbl.is sagði fyrst frá.

Þá hefur honum verið gert að greiða tæp­ar 64 millj­ón­ir króna í sekt til rík­is­sjóðs inn­an fjög­urra vikna frá upp­kvaðningu dóms­ins.

Rannsókn hafði staðið yfir frá því 2020 gegn Grétari og tveimur einkahlutafélögum sem tengdust honum.

Grétar stóð, samkvæmt dómi, skil á efnislega röngum skattframtölum á árunum 2018-2020 með því að hafa vanframtalið tekjur upp á rúmar 76 milljónir króna og komist þannig hjá því að greiða 32 milljónir króna í skatt.

Grétar játaði brot sín og var það tekið inn í myndina við ákvörðun refsingarinnar.

„Af máls­gögn­um og framb­urði ákærða fyr­ir dómi er ljóst að hann sýndi að minnsta kosti af sér stór­fellt gá­leysi við framn­ingu brot­anna þar sem þess var ekki gætt að haga um­rædd­um skatt­skil­um með lög­mæt­um og rétt­um hætti þar sem ákærði stóð skil á efn­is­lega röng­um skatt­fram­töl­um,“ seg­ir í dómn­um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Í gær

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Í gær

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór