fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Forsetinn fær lífstíðar bann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faruk Koca forseti Ankaragucu í Tyrklandi hefur verið dæmdur í lífstíðar bann frá fótbolta. Dóminn fær hann fyrir að kýla dómara þar í landi á mánudag.

Halil Umut Meler, dómari í Tyrklandi var verið útskrifaður af spítala eftir að hafa verið þar í tvær nætur. Meler var buffaður af forseta eftir leik á mánudag.

Svakalegt atvik átti sér í stað í tyrknesku úrvalsdeildinni þegar dómari leiks Ankaragucu og Rizespor var kýldur.

Leiknum var lokið þegar forseti Ankaragucu, Koca, réðst að Meler dómara. Var dómarinn kýldur í andlitið og svo reynt að sparka í hann.

Leikmenn og starfsmenn bjuggu til varnarvegg í kringum Meler á meðan hann kom sér á fætur. Meler var útskrifaður af sjúkrajúsi en ljóst er að forsetinn þarf að taka út sinn þunga dóm

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjónlýsing á öllum leikjum

Sjónlýsing á öllum leikjum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“