fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Valur stefnir hraðbyri að titlinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 20:18

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna fór af stað í kvöld með tveimur leikjum.

Valur skellti þar Þór/KA 6-0 og er með 11 stiga forskot á toppnum þó Breiðablik eigi leik til góða. Berglind Rós Ágústsdóttir skoraði tvö fyrir Val.

Valur 6-0 Þór/KA
1-0 Amanda Jacobsen Andradóttir
2-0 Berglind Rós Ágústsdóttir
3-0 Fanndís Friðriksdóttir
4-0 Berglind Rós Ágústsdóttir
5-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir
6-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir

Stjarnan vann þá sigur 3-2 sigur á FH þar sem Stjarnan komst í 3-0. Andrea Mist Pálsdóttir gerði tvö fyrir Stjörnuna.

Stjarnan er í þriðja sæti með 32 stig en FH í fimmta með 28.

Stjarnan 3-2 FH
1-0 Andrea Mist Pálsdóttir
2-0 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
3-0 Andrea Mist Pálsdóttir
3-1 Arna Dís Arnþórsdóttir (Sjálfsmark)
3-2 Margrét Brynja Kristinsdóttir

Markaskorarar af Fótbolta.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning