fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Tottenham ætlar að reyna að fá enska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að skoða það að gera rausnarlegt tilboð í Conor Gallagher miðjumann Chelsea áður en glugginn lokar. Telegraph segir frá.

Þessi enski landsliðsmaður var fyrirliði Chelsea þegar liðið vann Wimbledon í enska deildarbikarnum í gær.

Gallagher hefur byrjað alla leiki tímabilsins en er í hættu á að missa sætið sitt innan tíðar.

Chelsea hefur keypt Moises Caicedo og Romeo Lavia á miðsvæi sitt sem verða líkleg þar ásamt Enzo Fernandez.

Gallagher er 23 ára gamall og er ánægður hjá Chelsea en enska félagið þarf að selja leikmenn eftir botnlausa eyðslu í sumar.

Chelsea er að kaupa Cole Palmer frá Manchester City á 45 milljónir punda og gæti Chelsea þurft að losa eitthvað í staðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning