fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ten Hag vildi ekkert slá það út af borðinu að United myndi hjóla í Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United neitaði ekki fyrir það að mögulega hefði Manchester United áhuga á að fá Neymar frá PSG í sumar.

Sögusagnir hafa verið í gangi um slíkt en erlendir fjölmiðlar eru þó ekki sammála þegar kemur að málinu.

Ten Hag var spurður út í málið í dag og hvort von væri á því að United myndi gera tilboð í Neymar.

„Þegar það verða fréttir þá segjum við frá því,“ sagði Ten Hag við fréttamenn í dag.

Búist er við að United reyni að fá Harry Kane frá Tottenham og Mason Mount frá Chelsea en það veltur mikið á eignarhaldi félagsins sem er í lausu lofti.

Glazer fjölskyldan hefur verið í viðræðum frá því í nóvember um sölu á félaginu en ekki hefur fengist botn í málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“