fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag vildi ekkert slá það út af borðinu að United myndi hjóla í Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United neitaði ekki fyrir það að mögulega hefði Manchester United áhuga á að fá Neymar frá PSG í sumar.

Sögusagnir hafa verið í gangi um slíkt en erlendir fjölmiðlar eru þó ekki sammála þegar kemur að málinu.

Ten Hag var spurður út í málið í dag og hvort von væri á því að United myndi gera tilboð í Neymar.

„Þegar það verða fréttir þá segjum við frá því,“ sagði Ten Hag við fréttamenn í dag.

Búist er við að United reyni að fá Harry Kane frá Tottenham og Mason Mount frá Chelsea en það veltur mikið á eignarhaldi félagsins sem er í lausu lofti.

Glazer fjölskyldan hefur verið í viðræðum frá því í nóvember um sölu á félaginu en ekki hefur fengist botn í málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær