fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Nagelsmann á leið til Tottenham eftir allt saman? – Vill fá einn hlut á hreint

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 13:43

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann, fyrrum stjóri Bayern Munchen, gæti verið á leið til Tottenham eftir allt saman.

Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Nagelsmann myndi ekki taka við eftir að hafa verið sterklega orðaður við félagið.

Tottenham er í leit að nýjum endanlegum stjóra eftir að Antonio Conte var rekinn frá félaginu í sumar.

Samkvæmt Times er Nagelsmann enn opinn fyrir því að vinna með Tottenham en þá með einu skilyrði.

Hann þarf að fá hlutina á hreint varðandi yfirmann knattspyrnumála félagsins þar sem Fabio Patrici var dæmdur í um þriggja ára bann frá fótbolta.

Tottenham er því ekki með yfirmann knattspyrnumála í vinnu þessa stundina og er það eitthvað sem Nagelsmann vill fá á hreint áður en hann samþykkir að taka við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur