fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Arteta með engar afsakanir – ,,Erum ekki í sama gæðaflokki og þeir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 13:47

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, viðurkennir að hans lið sé einfaldlega ekki jafn gott og Englandsmeistararnir í Manchester City.

Man City er enskur meistari eftir tap Arsenal í gær en liðið spilaði við Nottingham Forest og þurfti að sætta sig við 1-0 tap.

Arsenal var um tíma með átta stiga forskot á toppnum en hefur misstigið sig heiftarlega á undanförnum vikum og er nú búið að missa af titlinum.

Arteta sættir sig við það að Man City sé einfaldlega með betra lið í dag og að það muni taka mikið verk að komast á sama stað og þeir.

,,Ég veit að við erum ekki í sama gæðaflokki og þeir en við verðum að finna leið. Þetta er ekki nógu gott,“ sagði Arteta.

,,Þetta mun ekki breytast á bara þremur mánuðum. Við þurfum að komast á sama stað og þeir en þurfum að finna aðrar leiðir til að ná þeim árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur