fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Tuchel segist elska leikmanninn en lofar ekki að hann verði áfram

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 18:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir velta því fyrir sér hvort Joao Cancelo verði leikmaður Bayern Munchen á næstu leiktíð.

Cancelo er í láni hjá Bayern frá Manchester City en hann virðist ekki eiga framtíð fyrir sér í Manchester borg.

Thomas Tuchel, stjóri Bayern, er vel opinn fyrir því að halda bakverðinum en hefur ekki rætt við hann um framtíðina enn sem komið er.

,,Við höfum ekki rætt saman ennþá en honum líður vel hérna. Það eru hins vegar allir þrír aðilar sem hafa sitt að segja þegar kemur að lánssamningi,“ sagði Tuchel.

,,Þrátt fyrir allt það, þá elska ég strákinn. Hans gæði og hversu vel hann æfir er sérstakt. Auðvitað er möguleiki á að hann verði hluti afl iðinu.“

,,Ég hef það á tilfinningunni að hann sé mjög ánægður og við ræðum saman eftir tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum