fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Stjarnan unga baðst afsökunar á klúðrinu – Stuðningsmenn á einu máli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 09:00

Bukayo Saka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka bað stuðningsmenn Arsenal afsökunar eftir leik liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Skytturnar misstu af stigum í gær aðra umferðina í röð. Liðið gerði jafntefli við West Ham, 2-2 og tapaði niður tveggja marka forskoti aðra leikvikuna í röð.

Arsenal er enn með 4 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið í öðru sæti, Manchester City, á hins vegar leik til góða.

Í leiknum í gær klikkaði Saka á vítaspyrnu í stöðunni 2-1 fyrir Arsenal, þar sem hann hefði getað klárað leikinn.

„Sama hver útkoman er veit ég að ég ber ábyrgð. Fyrirgefið Arsenal-stuðningsmenn. Ég mun gera allt til að bæta upp fyrir þetta,“ skrifaði Saka á Instagram.

Englendingurinn ungi hefur verið hvað besti leikmaður Arsenal undanfarin ár. Yfirgnæfandi meirihluti svara sem leikmaðurinn fékk voru í jákvæðum dúr, að Saka ætti einfaldlega að setja hausinn upp og halda áfram.

Næsti leikur Arsenal er gegn Southampton á föstudag. Fer hann fram á Emirates-vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar