fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Óvíst hvað verður um Balogun sem hefur komið öllum á óvart

433
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 15:30

Balogun skorar í Evrópudeildinni með Arsenal. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun hefur komið mörgum á óvart á leiktíðinni og raðað inn mörkum fyrir Reims í Frakklandi. Englendingurinn ungi er þar á láni frá Arsenal.

Hinn 21 árs gamli Balogun kom upp í gegnum unglingastarf Arsenal og er samningsbundinn félaginu til 2025.

Hann fór hins vegar til Reims á láni fyrir þessa leiktíð í leit að meiri spiltíma. Það fékk hann heldur betur og hefur þakkað traustið. Balogun hefur skorað 19 mörk á leiktíðinni.

Balogun vill verða fastamaður hjá Arsenal en alls ekki er víst að það sé raunhæft. Hann gæti því horft í kringum sig í sumar.

AC Milan, Inter, Marseille og Monaco gætu öll barist um leikmanninn. Nú síðast var sagt frá því að RB Leipzig væri komið í kapphlaupið um hann.

Balogun hefur spilað fyrir yngri landslið Englands en er fæddur í Bandaríkjunum. Hann getur valið á milli þegar kemur að A-landsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Í gær

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Í gær

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu