fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Hefur ekkert að gera eftir æfingar og er ráðalaus: ,,Ég er vinsæll aumingi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki alltaf dans á rósum að vera knattspyrnumaður ef þú spyrð bakvörðinn og stórstjörnuna, Alphonso Davies.

Davies er landsliðsmaður Kanada en hefur gert garðinn frægan sem leikmaður Bayern Munchen í Þýskalandi.

Davies viðurkennir að honum leiðist verulega eftir æfingar og hefur lítið´sem ekkert að gera er fótboltinn er ekki í boði.

,,Að vera atvinnumaður í knattspyrnu er mjög svalt, það er enginn vafi á því. Ég get slakað á og notið lífsins,“ sagði Davies.

,,Eftir æfingar hins vegar þá er ekkert fyrir mig að gera.Ég er ekki með fjölskyldu og kærastan mín býr ekki með mér, ég er alveg einn.“

,,Það er smá áhyggjuefni að hafa ekkert að gera, sérstaklega þegar allir vinir þínir eru í vinnunni. Ég á svona fimm vini, ég er vinsæll aumingi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“