fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Arsenal fær stórt hlutverk á MLS tímabilinu í Bandaríkjunum í ár

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 12:30

Frá leik Arsenal á Emirates leikvanginum GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal verður andstæðingur úrvalsliðs leikmanna úr bandarísku MLS deildinni í ár. Þetta hefur The Athletic eftir heimildarmönnum sínum.

Á hverju tímabili fer fram stjörnuleikur MLS deildarinnar þar sem bestu leikmenn hvers tímabils fyrir sig mynda saman lið og etja kappi við andstæðinga sem ekki er að finna í MLS deildinni.

Andstæðingur ársins fyrir stjörnuliðið í þetta skipti er ekki af verri endanum, Arsenal mætir til Bandaríkjanna og mun þar reyna legga stein í götu MLS andstæðinga sinna.

Skytturnar í Arsenal sitja á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og hafa verið á fljúgandi siglingu.

Stjörnuleikur MLS deildarinnar í ár mun fara fram á heimavelli D.C. United, Audi Field þann 19. júlí næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð