fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Vísað úr leik eftir ítrekuð slagsmál í Efra-Breiðholti – „Þetta er annað brot“

433
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 22:00

Frá Leiknisvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC SKIFTERAT hefur verið vísað úr Bola-deildinni í knattspyrnu en þetta kemur fram á heimasíðu deildarinnar.

Ástæðan eru slagsmál í leik liðsins í vikunni en um er að ræða annað atvik þar sem félagið lendir í handalögmálum í leik

Af heimasíðu deildarinnar:
FC SKIFTERAT hefur verið vísað úr keppni í Vetrardeild Boladeildarinnar tímabilið 2022-2023 vegna slagsmála. Þetta er annað brot liðsins á þessu tímabili og skrifaði forráðamaður liðsins undir áminningu eftir svipað atvik sem kom upp í leik þann 08.11.2022. Í þeirri áminningu kom fram að við næsta brot yrði liðinu vísað úr keppni.

Um er að ræða utandeilld í knattpsyrnu en atvikið átti sér stað í leik gegn Hamraborg FC. Leikir fara fram á svæði Leiknis í Efra-Breiðholti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl