fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hetja AC Milan í vikunni að fá langtímasamning hjá Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 18:30

Diaz í leik með AC Milan - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brahim Diaz er nálægt því að gera nýjan langtímasamning við Real Madrid. The Athletic greinir frá þessu.

Hinn 23 ára gamli Diaz hefur verið á mála hjá Real Madrid síðan í janúar 2019, en hann kom frá Manchester City.

Spænski kantmaðurinn hefur hins vegar ekki verið inni í myndinni hjá Real Madrid frá komu sinni og er á sínu þriðja tímabili á láni hjá AC Milan.

Þar hefur hann heillað undanfarið. Kappinn skoraði til að mynda sigurmark Milan gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í vikunni.

Real Madrid horfir klárlega á Diaz sem leikmann fyrir framtíðina og er því að framlengja við hann til 2027.

Diaz á að baki einn leik fyrir spænska A-landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026