fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Guardiola hringdi í Gerrard og baðst afsökunar – „Ég skammast mín fyrir það sem ég sagði“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guaridola stjóri Manchester City hefur beðist afsökunar á því að hafa notað Steven Gerrard og mistök hans á fréttamannafundi um helgina.

Guardiola var reiður á fundi sínum um helgina þegar hann svaraði fyrir ákærur á félagið frá ensku úrvalsdeildinni.

„Ég bið Steven Gerrard afsökunar á ónauðsynlegum og heimskulegum ummælum sem ég lét falla um hann,“ sagði Guardiola

City er ákært í 115 liðum fyrir að brjóta reglur um fjármál félaga. Til umræðu er að taka titla af City og sökum þess ákvað Guardiola að skjóta á Gerrard en sér eftir því.

„Ég skammast mín fyrir það sem ég sagði, Gerrard á þetta ekki skilið. Ég stóð mig ekki vel fyrir félagið að draga hans nafn í þetta. Ég biðst afsökunar, ég talaði við hann persónulega en ég sagi þetta opinberlega og þarf því að gera þetta hér líka.“

Gerrard og Liverpool voru nálægt því að verða enskir meistarar árið 2014 en Gerrard rann í leik gegn Chelsea sem kostaði Liverpool titilinn.

„Ég bið hann, eiginkonu hans, börn og fjölskyldu afsökunar. Þetta var heimskulegt.“

Ummælin sem Guardiola sér eftir eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“