fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Guardiola hringdi í Gerrard og baðst afsökunar – „Ég skammast mín fyrir það sem ég sagði“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guaridola stjóri Manchester City hefur beðist afsökunar á því að hafa notað Steven Gerrard og mistök hans á fréttamannafundi um helgina.

Guardiola var reiður á fundi sínum um helgina þegar hann svaraði fyrir ákærur á félagið frá ensku úrvalsdeildinni.

„Ég bið Steven Gerrard afsökunar á ónauðsynlegum og heimskulegum ummælum sem ég lét falla um hann,“ sagði Guardiola

City er ákært í 115 liðum fyrir að brjóta reglur um fjármál félaga. Til umræðu er að taka titla af City og sökum þess ákvað Guardiola að skjóta á Gerrard en sér eftir því.

„Ég skammast mín fyrir það sem ég sagði, Gerrard á þetta ekki skilið. Ég stóð mig ekki vel fyrir félagið að draga hans nafn í þetta. Ég biðst afsökunar, ég talaði við hann persónulega en ég sagi þetta opinberlega og þarf því að gera þetta hér líka.“

Gerrard og Liverpool voru nálægt því að verða enskir meistarar árið 2014 en Gerrard rann í leik gegn Chelsea sem kostaði Liverpool titilinn.

„Ég bið hann, eiginkonu hans, börn og fjölskyldu afsökunar. Þetta var heimskulegt.“

Ummælin sem Guardiola sér eftir eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“