fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu rosalegt úr sem Ronaldo var að fá sér í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er duglegur að kaupa sér bíla og úr, nú þegar hann er mættur til Sádí Arabíu gæti þessum fjárfestingum Ronaldo fjölgað.

Ronaldo varð á dögunum launahæsti íþróttamaður í heimi þegar hann samdi við Al Nassr í Sádí.

Ronaldo ákvað að fagna því með því að fjárfesta í nýju Rolex úri en kappinn á fjöldann allan af úrum.

Um er að ræða Rolex GMT-Master í gulli en það er svo með demöntum allt í kringum og er eftirsótt úr.

Talið er að Ronaldo hafi borgað 114 þúsund pund fyrir þetta úr eða 20 milljónir króna. Ronaldo á safn af úrum og er þetta líklega með þeim ódýrari í hans röðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Í gær

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“