fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Messi og Mbappe ekki með PSG?

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 13:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur miklar áhyggjur að Lionel Messi verði ekki klár fyrir leik liðsins gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni.

Frönsku meistararnir spila við Bayern í 16-liða úrslitum deildarinnar í þessum mánuði en tvö einvígi verða leikin.

Kylian Mbappe verður ekki með PSG í fyrri leiknum vegna meiðsla og er nú útlit fyrir að Messi sé á sama stað.

L’Equipe greinir frá en Messi verður ekki með PSG sem spilar við Monaco í Ligue 1 á morgun.

Það væri gríðarlegt áfall fyrir PSG ef Messi er ekki leikfær en hann hefur verið heitur síðan HM í Katar lauk á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl