fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Conte samningslaus í sumar – Aukast líkurnar á að hann fari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte stjóri Tottenham verður samningslaus í sumar og Daily Mail segir frá því að staða hans sé í óvissu.

Conte tók við Tottenham á síðustu leiktíð og þar gekk allt vel en það hefur hallað undan fæti.

Tottenham hefur tapað fimm af síðustu níu leikjum sínum og forráðamenn Tottenham eru sagðir hafa áhyggjur.

Conte er ekki þekktur fyrir að stoppa lengi á hverjum stað, liðið spilar illa þessa dagana og framtíð Conte er því til umræðu.

Conte er afar sigursæll á ferli sínum en hann er í sínu öðru starfi á Englandi en hann varð enskur meistari með Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig