fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Maguire og frú kaupa sér sumarhús á eyjunni fögru – Vilja frið frá áreiti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 09:30

Maguire og Fern.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United og eiginkona hans Fern Hawkins hafa fest kaup á glæsilegu sumarhúsi á Barbados eyjunni.

Maguire og frú vildu eiga stað þar sem þau geta farið í frí og fengið algjöran frið frá áreiti.

„Þetta hefur verið erfitt ár, Harry hefur mátt þola áreiti utan vallar. Þau vildu eiga stað þar sem þau geta hvílt sig,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

Maguire
Getty Images

Maguire keypti sér hús með fjórum svefnherbergjum sem er með sundlaug og horfir yfir 18 holu golfvöll.

Maguire verður nágranni Wayne Rooney en Rooney fjölskyldan á einnig glæilsegt hús í Royal Westmoreland hverfinu á Barbados.

Svæðið er vinsælt á meðal ríkra og fræga en ekki er ólíklegt að Maguire og Rooney skelli sér í golf saman á eyjunni fögru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram