fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Liðið sem Felix styður kemur mörgum á óvart

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 20:11

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix, leikmaður Atletico Madrid, er sterklega orðaður við brottför frá félaginu í janúarglugganum.

Felix er 23 ára gamall og er dýrasti leikmaður í sögu Atletico er hann kom til félagsins árið 2019.

Í dag er Felix talinn vilja skipta um lið og eru Manchester United og Chelsea að horfa til hans.

Það eru þó ekki liðin sem Felix styður en hann greindi frá ansi athyglisverðri staðreind í samtali við Adri Conteras.

Þar sagðist Felix vera stuðningsmaður Leeds United sem er að berjast við botninn í ensku deildinni.

Leeds gerir sér litlar vonir um að fá Felix í sínar raðir en hann myndi reynast rándýr ef hann færir sig um set endanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf