fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Opnar sig um enn eitt áfallið – „Þetta hefur haft áhrif á mig andlega“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 12:34

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, bakvörður Chelsea, hefur tjáð sig á Twitter eftir að hann meiddist enn á ný í gær.

James fór út af meiddur í sigri Chelsea á Bournemouth í gær. Hann hefur verið að glíma við meiðsli á hné. Sáu þau til að kappinn fór ekki á Heimsmeistaramótið í Katar með enska landsliðinu.

„2022 hefur verið mitt erfiðasta ár hingað til,“ skrifar James á Twitter.

„Mig langar bara að þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn. Ég tek svo sannarlega eftir honum.

Þetta hefur haft áhrif á mig andlega. Ég er að reyna að vinna með þau spil sem mér hafa verið gefin.“

Hann óskar öllum gleðilegrar hátíðar.

„Vonandi verða áramótin ykkar full af frið og ánægju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi