fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ræddu Heimi sem vakti upp furðu – „Veit ekki hvort RÚV hafi slökkt á kyndingunni til að borga fyrir þessa Katar-ferð“

433
Þriðjudaginn 6. desember 2022 13:00

Heimir var þrítryggður í setti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn í setti á RÚV er hann fjallar um Heimsmeistaramótið í Katar á stöðinni.

Hann er gjarnan í mörgum lögum af flíkum og pælir klárlega mikið í tískunni.

Þetta er til umræðu í HM-hlaðvarpi Torgs (Fréttablaðsins og DV) í dag. Hörður Snævar Jónsson veltir því upp hvort Heimi sé ekki heitt í setti RÚV.

„Hvernig lifði hann það af að vera í skyrtu, peysu og nánast úlpu þarna á RÚV?“ spyr hann.

Helgi Fannar Sigurðsson bendir á að stundum þyrfti að fórna sér fyrir útlitið áður en Aron Guðmundsson tekur til máls.

„Þetta er maður sem er vanur ansi heitu loftslagi,“ segir hann, en Heimir hefur þjálfað í Katar um árabil og nú í Jamaíka.

„Ég veit ekki hvort RÚV hafi slökkt á kyndingunni til að borga fyrir þessa Katar-ferð,“ segir Aron léttur að endingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning