fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
Pressan

Drápu mannætutígrisdýr

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. október 2022 11:32

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina skaut indverska lögreglan tígrisdýr sem hafði fengið viðurnefnið „mannætan frá Champaran“. Talið er að dýrið hafi drepið að minnsta kosti sex manns síðasta mánuðinn og alls níu manns. Öll drápin áttu sér stað í útjaðri verndarsvæðis fyrir tígrisdýr í Champaran í austurhluta landsins.

Um 200 lögreglumenn og embættismenn tóku þátt í aðgerðinni við að fella dýrið. Lögreglumenn riðu meðal annars á fílum við leitina að dýrinu.

Meðal fórnarlamba dýrsins voru kona og átta ára sonur hennar en dýrið drap þau á laugardaginn.

Um karldýr var að ræða og var það þriggja til fimm ára gamalt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fólk áttar sig ekki á þessu – „Synir okkar eru bræður, frændur og tvíburar“

Fólk áttar sig ekki á þessu – „Synir okkar eru bræður, frændur og tvíburar“
Pressan
Í gær

Fyrir einni milljón ára blönduðust tvær plöntur óvart og við njótum góðs af því

Fyrir einni milljón ára blönduðust tvær plöntur óvart og við njótum góðs af því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Brandy hvarf að heiman – „Undarleg tilfinning sækir á mig“

Brandy hvarf að heiman – „Undarleg tilfinning sækir á mig“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem getur ekki hætt að stela eggjum villtra fugla fékk dóm

Maðurinn sem getur ekki hætt að stela eggjum villtra fugla fékk dóm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nokkurra vikna stúlka á gjörgæslu með kíghósta – „Þetta hefur verið algjör martröð“

Nokkurra vikna stúlka á gjörgæslu með kíghósta – „Þetta hefur verið algjör martröð“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeilt viðtal við hina raunverulegu Mörthu kallað það siðlausasta fyrr og síðar – Meintur eltihrellir fær að segja sína hlið

Umdeilt viðtal við hina raunverulegu Mörthu kallað það siðlausasta fyrr og síðar – Meintur eltihrellir fær að segja sína hlið