fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

2. deild: Þróttur í Lengjudeildina – Magni nánast fallið

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 21:42

Mynd/Þróttur Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Reykjavík er komið upp í Lengjudeild karla eftir 3-1 sigur á KFA í 19. umferð deildarinnar.

Þróttur er með 42 stig í öðru sæti deildarinnar, tíu stigum á undan Völsungi sem tapaði 1-0 heima gegn Hetti/Huginn í dag.

Tíu stig skilja liðin að þegar þrjár umferðir eru eftir og mun Þróttur fara upp í næst efstu deild ásamt Njarðvík.

Guðmundur Axel Hilmarsson átti frábæran leik fyrir Þrótt í sigrinum og skoraði tvö mörk.

Reynir Sandgerði nánast felldi Magna með 2-0 heimasigri í dag en er enn í fallsæti þrátt fyrir sigurinn.

Magni er átta stigum frá öruggu sæti þar sem KFA situr en Reynismenn eru fjórum stigum frá 10. sætinu.

KFA 1 – 3 Þróttur
0-1 Zvonimir Blaic(sjálfsmark)
1-1 Abdul Mansaray
1-2 Guðmundur Axel Hilmarsson
1-3 Guðmundur Axel Hilmarsson

Völsungur 0 – 1 Höttur/Huginn
0-1 Alverto Lopez Medel

Reynir S. 2 – 0 Magni
1-0 Magnús Magnússon
2-0 Eltan Livramento Barros

Víkingur Ó. 3 – 3 KF
0-1 Cameron Botes
1-1 Mikael Hrafn Helgason
2-1 Mitchell Reece
3-1 Luis Romero Jorge
3-2 Julio Cesar Fernandes
3-3 Adrian Sanchez(sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“