fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Klopp: Verður alvöru, alvöru áskorun

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, býst við gríðarlega erfiðu verkefni í vetur er liðið spilar í Meistaradeild Evrópu.

Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vikunni og spilar Liverpool við Ajax, Napoli og Rangers í sínum riðli.

Klopp segir að öll þessi félög eigi möguleika á að komast í 16-liða úrslitin en hefur að sjálfsögðu trú á sínum mönnum.

,,Það fyrsta sem ég þarf að segja er að þetta er alvöru, alvöru áskorun,“ sagði Klopp.

,,Öll þessi lið eru með gæði og ég myndi segja að þau eigi öll möguleika. Það góða er að við getum horft fram veginn á þessa áskorun og gert okkar besta.“

,,Við vildum ekki fá neina greiða og höfum ekki fengið neina. Þetta er ekki keppni þar sem þú getur leitað að auðveldu möguleikunum því viðmiðið er svo hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“