fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Klopp: Verður alvöru, alvöru áskorun

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, býst við gríðarlega erfiðu verkefni í vetur er liðið spilar í Meistaradeild Evrópu.

Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vikunni og spilar Liverpool við Ajax, Napoli og Rangers í sínum riðli.

Klopp segir að öll þessi félög eigi möguleika á að komast í 16-liða úrslitin en hefur að sjálfsögðu trú á sínum mönnum.

,,Það fyrsta sem ég þarf að segja er að þetta er alvöru, alvöru áskorun,“ sagði Klopp.

,,Öll þessi lið eru með gæði og ég myndi segja að þau eigi öll möguleika. Það góða er að við getum horft fram veginn á þessa áskorun og gert okkar besta.“

,,Við vildum ekki fá neina greiða og höfum ekki fengið neina. Þetta er ekki keppni þar sem þú getur leitað að auðveldu möguleikunum því viðmiðið er svo hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Í gær

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum