fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Pétur Péturs: Ég sagði ekki neitt, ég þagði bara

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 18:08

Pétur Pétursson er þjálfari Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er bikarmeistari kvenna 2022 eftir leik við Breiðablik sem fór fram á Laugardalsvelli í kvöld.

Birta Georgsdóttir kom Blikum yfir í fyrri hálfleik í þessum leik en Valur svaraði með tveimur mörkum í þeim síðari frá Cyera Hintzen og Ásdísi Kareni Halldórsdóttur.

Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ræddi við RÚV eftir leikinn og svaraði fyrst hvað hann hafi sagt við stelpurnar í leikhléi.

,,Ég sagði ekki neitt, ég þagði bara og stelpurnar fóru út í hálfleik og kláruðu þetta,“ sagði Pétur.

,,Við vorum allar dofnar í fyrri hálfleik einhvern veginn en svo mættum við með pressu út um allt eins og Valsmenn hafa gert undanfarin ár.“

,,Það er alltaf skemmtilegt að vinna titla, alveg sama hvernig þú gerir það. Þetta er besti titilinn, sá síðasti er alltaf bestur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann