fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Ísland aldrei verið hærra á heimslistanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 08:46

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er í fjórtánda sæti á nýjum heimslista FIFA. Aldrei hefur liðið verið hærra á slíkum lista.

Ísland hoppar upp um þrjú sæti frá síðasta lista. Liðið tók þátt í lokakeppni Evrópumótsins á Englandi í síðasta mánuði. Þar stóð það sig vel, gerði jafntefli í öllum þremur leikjum riðilsins gegn Belgum, Ítölum og Frökkum. Það dugði þó ekki til að komast upp úr riðlakeppninni.

Besti árangur Íslands fyrir listann sem nú var gefinn út var fimmtánda sæti.

Bandaríska landsliðið er á toppi heimslistans sem stendur. Þar á eftir koma Þýskaland og Svíþjóð.

England, sem varð Evrópumeistari í fyrsta sinn á mótinu sem var að ljúka, er í fjórða sæti listans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri