fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Conte kaupóður og vill nú stela leikmanni af Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur áhuga á því að kaupa Nicolo Zaniolo frá Roma. Guardian segir frá þessu.

Antonio Conte, stjóri Tottenham, er sagður mikill aðdáandi leikmannsins.

Zaniolo er 23 ára gamall og hefur verið á mála hjá Roma síðan 2018. Hann getur spilað á kantinum og fremst á vellinum.

Zaniolo lék 42 leiki í öllum keppnum fyrir lærisveina Jose Mourinho, stjóra Roma, á síðustu leiktíð. Í þeim skoraði hann átta mörk og lagði upp önnur níu.

Tottenham hefur verið virkilega duglegt á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Þeir Ivan Perisic, Fraser Forster, Yves Bissouma, Richarlison, Clement Lenglet og Djed Spence eru þegar mættir til félagins, sem ætlar sér greinilega stóra hluti á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar