fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Conte kaupóður og vill nú stela leikmanni af Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur áhuga á því að kaupa Nicolo Zaniolo frá Roma. Guardian segir frá þessu.

Antonio Conte, stjóri Tottenham, er sagður mikill aðdáandi leikmannsins.

Zaniolo er 23 ára gamall og hefur verið á mála hjá Roma síðan 2018. Hann getur spilað á kantinum og fremst á vellinum.

Zaniolo lék 42 leiki í öllum keppnum fyrir lærisveina Jose Mourinho, stjóra Roma, á síðustu leiktíð. Í þeim skoraði hann átta mörk og lagði upp önnur níu.

Tottenham hefur verið virkilega duglegt á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Þeir Ivan Perisic, Fraser Forster, Yves Bissouma, Richarlison, Clement Lenglet og Djed Spence eru þegar mættir til félagins, sem ætlar sér greinilega stóra hluti á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Í gær

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni