fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Eru mýbit að hrjá þig? Einfalt ráð til að draga úr óþægindunum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 13:30

Svona lít bit eftir lúsmý út.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er til ráða þegar maður er bitinn af mýflugu og kláðastillandi krem eru ekki innan seilingar?

Það eru til mörg góð krem sem draga úr þeim óþægindum sem margir verða fyrir þegar þeir eru bitnir af mýflugum. En það er nú bara þannig að þau eru ekki alltaf við höndina þegar mýflugurnar bíta mann.

En ef þú hefur aðgang að skeið, matskeið eða teskeið, og rennandi heitu vatni þá er hægt að nota það í stað sérstaks krems.

Um leið og þú uppgötvar að mýfluga hafi bitið þig er bara að finna skeið og halda henni undir rennandi heitu vatni í um eina mínútu. Því næst á að þrýsta skeiðinni að bitsvæðinu og halda henni á því í nokkrar mínútur.

Þegar þú fjarlægir skeiðina eiga bæði verkirnir og kláðinn að vera horfnir, að minnsta kosti að mestu.

Þegar mýflugur bíta okkur setja þær ákveðna tegund prótíns undir húð okkar. Þetta prótín á að tryggja að blóðið storkni ekki. Það er einmitt þetta prótín sem veldur því að okkur klæjar undan biti mýflugna. En prótínið er viðkvæmt og lifir ekki þann háa hita, sem skeiðin kallar fram, og það skýrir gagnsemi þessarar aðferðar.

Bólgan, eftir bitið, hverfur ekki strax en kláðinn ætti að hverfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
Pressan
Í gær

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna
Pressan
Í gær

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Les farsíminn hugsanir þínar?

Les farsíminn hugsanir þínar?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varpar ljósi á skuggahliðar Benidorm: „Svo eru hótelin hérna hinum megin við götuna“

Varpar ljósi á skuggahliðar Benidorm: „Svo eru hótelin hérna hinum megin við götuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórhuga olíufurstar í Dúbaí – Ætla að byggja nýjan flugvöll fyrir 5.000 milljarða

Stórhuga olíufurstar í Dúbaí – Ætla að byggja nýjan flugvöll fyrir 5.000 milljarða