fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Mikill fögnuður er Roberto Carlos hringdi í Ramos á djamminu – Sjáðu myndbandið

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 5. mars 2022 11:15

Roberto Carlos er af mörgum talinn einn besti vinstri bakvörður sögunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Carlos hringdi í Sergio Ramos á djamminu í gær stuðningsmönnum og liðsfélögum hans til mikillar gleði.

Roberto Carlos gerði garðinn frægan á ferli sínum með Real Madrid og þá varð hann heimsmeistari með Brasilíu. Hann er af mörgum talinn einn besti vinstri bakvörður sögunnar.

Roberto Carlos er orðinn 48 ára gamall og spilaði leik í utandeildinni á Englandi í gær. Hann spilaði aðeins níu mínútur undir lok leiks og snerti boltann fjórum sinnum. En hann fékk þó að koma inn á í nokkrar sekúndur fyrr í leiknum og tók vítaspyrnu. Að leik loknum hélt hann á barinn með liðsfélögum sínum og þar sló hann í gegn.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?