fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Kante segir að leikmönnum hafi brugðið við tilkynningu Abramovich – „Við vorum ekki undirbúnir fyrir þetta“

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 4. mars 2022 18:45

Roman Abramovich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milljarðamæringurinn Roman Abramovich tilkynnti í vikunni að félagið Chelsea sem hefur verið í hans eigu í töluverðan tíma sé til sölu. Þetta kemur í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu en Abramovich var vinur Vladimir Putin, forseta Rússlands.

Gengi Chelsea eftir að Abramovich keypti klúbbinn hefur verið frábært og hefur liðið unnið ensku úrvalsdeildina 5 sinnum og Meistaradeildina tvisvar.

„Við vorum ekki undirbúnir fyrir þetta, þetta gerðist svo skjótt, en við höfum enga stjórn á þessu,“ sagði Kante við Sky Sports.

„En það eina sem við getum gert er að halda áfram að spila fótbolta eins og við gerum best, fryir okkur, klúbbinn og stuðingsmenn okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina