fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Kante segir að leikmönnum hafi brugðið við tilkynningu Abramovich – „Við vorum ekki undirbúnir fyrir þetta“

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 4. mars 2022 18:45

Roman Abramovich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milljarðamæringurinn Roman Abramovich tilkynnti í vikunni að félagið Chelsea sem hefur verið í hans eigu í töluverðan tíma sé til sölu. Þetta kemur í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu en Abramovich var vinur Vladimir Putin, forseta Rússlands.

Gengi Chelsea eftir að Abramovich keypti klúbbinn hefur verið frábært og hefur liðið unnið ensku úrvalsdeildina 5 sinnum og Meistaradeildina tvisvar.

„Við vorum ekki undirbúnir fyrir þetta, þetta gerðist svo skjótt, en við höfum enga stjórn á þessu,“ sagði Kante við Sky Sports.

„En það eina sem við getum gert er að halda áfram að spila fótbolta eins og við gerum best, fryir okkur, klúbbinn og stuðingsmenn okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“