fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fókus

Sigurður landar hlutverki í heimsþekktum sjónvarpsþáttum

Fókus
Fimmtudaginn 4. nóvember 2021 14:13

Sigurður Ingvarsson Mynd/Móðurskipið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ingvarsson, sem útskrifast sem leikari frá Listaháskóla Íslands næsta vor, er þegar farinn að láta til sín taka í bransanum. Hann landaði veigamiklu hlutverki í kvikmyndinni „Sumarljós og svo kemur nóttin“ eftir Elfar Aðalsteinsson sem kemur út árið 2022. Þá fer Sigður einnig með hlutverk í hinum heimsfrægu bresku sjónvarpsþáttunum Killing Eve. Ekki liggur fyrir um hversu stórt hlutverk er að ræða en fjórða þáttaröðin verður frumsýnd á næsta ári.

Þetta kemur fram í færslu á Instagram-síðu Móðurskipsins.

Sigurður á ekki langt að sækja leiklistarhæfileikanna enda hafa foreldrar hans báðir látið til sín taka á því sviði. Faðir hans er stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson og móðir hans leikkonan Edda Arnljótsdóttir. Þá hefur systir hans Snæfríður Ingvarsdóttir gert það gott á sama sviði en hún er fastráðin leikkona hjá Þjóðleikhúsinu og hefur gert það gott í kvikmyndum eins og Ölmu og Kaldaljósi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið