fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

Páfinn gladdi 15.000 fanga í Róm – Sendi þeim ís

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. september 2021 06:18

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frans páfi sendi í sumar föngum í tveimur fangelsum í Róm ís til að létta þeim lífið í þeim mikla hita sem lá yfir Ítalíu en sumarið var eitt það hlýjasta í sögunni á Ítalíu.

Í yfirlýsingu frá Vatíkaninu segir að mannúðarstofnun páfans hafi ekki farið í sumarfrí þetta árið og hafi starfsmennirnir meðal annars varið sumrinu í að heimsækja fanga.

Ísgjöfin var hluti af mörgum „litlum kristilegum hlutum“ í sumar sem hjálpuðu og veittu mörg þúsund föngum í fangelsum í Róm von segir einnig í tilkynningunni. The Guardian skýrir frá þessu.

Í júní heimsóttu 20 fangar úr Rebibbia fangelsinu páfann og heimsóttu safn Páfagarðs. Einnig fóru starfsmenn Páfagarðs með nokkra heimilislausa niður á strönd  eða út að borða. Einnig var heimilislausum boðið upp á ókeypis skimun fyrir COVID-19 og smá sumarfrí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Prófessor segir að háskólanemar stundi ekki nógu mikið kynlíf og það ýti þeim út í þetta

Prófessor segir að háskólanemar stundi ekki nógu mikið kynlíf og það ýti þeim út í þetta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja stofna íslamskt ríki í Þýskalandi:  „Kalífadæmi er lausnin“

Vilja stofna íslamskt ríki í Þýskalandi:  „Kalífadæmi er lausnin“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd
Pressan
Fyrir 5 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum