fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

fangar

Segir tvö ráðuneyti verða að leysa 23 ára gamla deilu sín á milli – „Ráðherra skuli leggja sig fram um að eiga gott samstarf við samráðherra“

Segir tvö ráðuneyti verða að leysa 23 ára gamla deilu sín á milli – „Ráðherra skuli leggja sig fram um að eiga gott samstarf við samráðherra“

Fréttir
09.10.2024

Umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit vegna þeirrar framkvæmdar fangelsisyfivalda að undanskilja þóknun fanga fyrir vinnu í fangelsi staðgreiðslu skatta og greiðslu annarra launatengdra gjalda. Er það niðurstaða umboðsmanns að þetta sé ekki í samræmi við skattalög. Athygli vekur að í álitinu átelur umboðsmaður stjórnvöld, sérstaklega fjármálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið um að koma sér ekki Lesa meira

Segja að Rússar séu nú farnir að fá kvenfanga til herþjónustu

Segja að Rússar séu nú farnir að fá kvenfanga til herþjónustu

Fréttir
06.02.2023

Rússneski herinn er byrjaður að fá konur, sem sitja í rússneskum fangelsum, til liðs við sig á herteknu svæðunum í Úkraínu. Þetta kemur fram í skýrslu úkraínska hersins að sögn Sky News.  Fram kemur að þetta sé liður í tilraunum Rússa til að „fylla“ á hersveitir sínar. „Til að bæta upp fyrir manntjónið er óvinurinn byrjaður að lokka Lesa meira

Fangar eru notaðir sem fallbyssufóður í „hakkavélinni“ – Nú hafa þeir fengið nóg

Fangar eru notaðir sem fallbyssufóður í „hakkavélinni“ – Nú hafa þeir fengið nóg

Fréttir
28.12.2022

Málaliðar á vegum Wagnerhópsins hafa orðið fyrir miklu mannfalli í Bakhmut og nú virðist sem þeir hafi misst viljann til að berjast. Orustan um Bakhmut hefur staðið yfir mánuðum saman og hefur bærinn verið kallaður „hakkavélin“ vegna hins mikla mannfalls sem bæði Rússar og Úkraínumenn hafa orðið fyrir. Bardögunum í og við bæinn hefur verið líkt við það sem átti sér Lesa meira

Stóraukinn vopnaburður meðal fanga

Stóraukinn vopnaburður meðal fanga

Fréttir
24.11.2022

Á síðustu árum hefur vopnaburður fanga innan veggja fangelsa landsins aukist mjög mikið og það sama á við um ofbeldisverk. Dæmi eru um að bæði fangar og fangaverðir hafi orðið fyrir alvarlegu heilsutjóni. Fangaverðir vilja aukinn varnarbúnað, högg- og hnífavesti, og rætt hefur verið um aðgengi þeirra að rafbyssum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag Lesa meira

Pútín er búinn að fá 35.000 fanga til herþjónustu – Morðingjar, mannæta og nauðgarar

Pútín er búinn að fá 35.000 fanga til herþjónustu – Morðingjar, mannæta og nauðgarar

Fréttir
18.11.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, er búinn að fá 35.000 fanga til liðs við rússneska herinn að undanförnu. Þeir eiga að berjast í Úkraínu og ef þeim tekst að lifa sex mánuði af á vígvellinum fá þeir sakaruppgjöf. Meðal þessara fanga eru morðingjar, mannæta og nauðgarar. Daily Mail segir að fangarnir fái fulla sakaruppgjöf og megi búa hvar sem er Lesa meira

Kokkur Pútíns reynir að fá fanga til að ganga til liðs við rússneska herinn

Kokkur Pútíns reynir að fá fanga til að ganga til liðs við rússneska herinn

Fréttir
16.09.2022

Ósigur rússneska hersins í Kharkiv hefur gert Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, berskjaldaðan fyrir gagnrýni. Sumir sérfræðingar í rússneskum málefnum telja því líklegt að Pútín muni reka varnarmálaráðherrann til að létta þrýstingi af sjálfum sér. En það eru fleiri vandamál sem steðja að Pútín. Peningar flæða úr ríkissjóði því stríðsrekstur er kostnaðarsamur og refsiaðgerðir Vesturlanda gera hlutina ekki auðveldari. En þar með er ekki Lesa meira

Skelfileg hegðun fangavarða – Neyddar til að fjarlægja túrtappa fyrir fram fangaverðina

Skelfileg hegðun fangavarða – Neyddar til að fjarlægja túrtappa fyrir fram fangaverðina

Pressan
21.04.2021

Niðurstaða norsks dómstóls er mjög afgerandi hvað varðar ósæmilega hegðun fangavarða gagnvart föngum. Þeir eru sagðir hafa meðhöndlað fangana á „ómanneskjulegan“ og „niðurlægjandi“ hátt. Samkvæmt frétt TV2 þá snerist eitt málið um fanga sem var látinn afklæðast fyrir framan fangaverði 200 sinnum á 18 mánuðum. Það taldi dómurinn vera brot á banni við pyntingum. Í heildina voru Lesa meira

Fangar hafa fengið háar fjárhæðir greiddar í bætur – Hugsanlega eitt stærsta svikamál sögunnar

Fangar hafa fengið háar fjárhæðir greiddar í bætur – Hugsanlega eitt stærsta svikamál sögunnar

Pressan
27.11.2020

Raðmorðingjar og fangar, sem bíða aftöku, í Kaliforníu hafa náð að svíkja út háar fjárhæðir í bætur á undanförnum mánuðum. Hugsanlega er hér um eitt stærsta fjársvikamál sögunnar að ræða í Kaliforníu. Anne Marie Schubert, saksóknari í Sacramento, segir að tugir þúsunda fanga, þar á meðal raðmorðingjar og morðingjar sem bíða aftöku, hafi svikið út Lesa meira

Fangar í Norður-Kóreu eru pyntaðir, sveltir og beittir kynferðisofbeldi – „Minna virði en dýr“

Fangar í Norður-Kóreu eru pyntaðir, sveltir og beittir kynferðisofbeldi – „Minna virði en dýr“

Pressan
24.10.2020

Í Norður-Kóreu eru fangar minna virði en dýr í augum einræðisstjórnarinnar. Þeir eru látnir sæta pyntingum, eru sveltir, beittir kynferðisofbeldi og þvingaðir til að játa á sig sakir. Þetta kom fram í viðtölum mannréttindasamtakanna Human Rights Watch (HRW) við 15 fyrrum fanga í landinu en upplýsingarnar koma fram í nýrri skýrslu frá samtökunum. Í skýrslunni er meðferð á föngum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af