fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hector Bellerin farinn til Real Betis á láni

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 21:53

Hector Bellerin / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin er farinn frá Arsenal og til Real Betis í Sevilla á Spáni. Hann gerir lánssamning við spænska félagið.

Hector Bellerin er hægri bakvörður en hann gekk til liðs við Arsenal árið 2013 og spilaði 183 leiki fyrir félagið. Leikmaðurinn var afar efnilegur á sínum tíma og eftirsóttur af stórliðum en hann var mikið meiddur á tíma sínum hjá Arsenal. Hann hefur ekki komið við sögu hjá liðinu á þessari leiktíð.

Real Betis hefur ekki farið neitt sérstaklega af stað í deildinni í vetur en liðið er í 14. sæti með 2 stig eftir þrjá leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?